Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri. Allt sem er búið að gerast átti að gerast og er hárrétt leið að því takmarki sem þú óskaðir þér. Leiðin er upp á við og ef þú værir að veiða í Elliðaánum myndirðu landa stærsta laxinum, svo farðu út að veiða hugmyndir, fólk og lífið. Þú ert örlát manneskja og það er aldrei hægt að sjá þú sért blönk, svo leyfðu peningunum að fljóta og öðrum að njóta ef þú hefur aðeins meira en þú þarft. Veröldin í kringum þig er full af allsnægtum, þar af leiðandi líka af peningum, svo gefðu án þess að aðrir viti þú gefir, hjálpaðu án þess að monta þig og þá vex hið fallega egó þitt í hjartanu þínu. Það eru svo margir sem stæra sig af öllu sem þeir gera, að framlengja egóinu þannig að allir sjái hvað þeir geri, en það er bara lífsins prump og algjörlega ekki þinn kaffibolli. Ástríður eru aflið sem mun sprengja af sér hvaða höft sem er, svo talaðu skýrt og með kærleika við alla sem á vegi þínum verða, þú veist aldrei hver það er sem breytir þínu lífi. Ástin getur stundum verið þér erfið, því það er eins og þú búir á sprengjusvæði, verður alveg varnarlaus, en þú ert gerð til þess að elska svo aldrei gefast upp á ástinni. Þá spyrðu þig kannski hvað er ást? En ástin er órjúfanleg tenging þar sem þú vilt gera allt fyrir viðkomandi aðila, skilyrðislaust og þér mun finnast það létt og skemmtilegt. Ást er vinna, ekki endilega auðveld, en af auðveldu verður heldur ekkert.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira