Marsspá Siggu Kling - Tvíburinn: Af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja Sigga Kling skrifar 1. mars 2019 09:00 Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. Fyrriparturinn í lífi þínu er oft þrunginn svo miklum tilfinningum að þú sérð ekki hvert þú ætlar og þegar þú ert orðinn aðeins eldri eins og trúlega núna, þá lærirðu svolítið að vera skítsama og lifa í núinu. Þú ert búinn að breyta lífi margra með jákvæðni þinni og hressleika, ert yfirþyrmandi skemmtilegur á köflum og hefur svo sannarlega sólskinsorkuna í kringum þig og það lýsir bæði þinn veg og annarra. Það er hvers manns happafengur að fá að ganga með þér í gegnum lífið, svo lestu þessa setningu bara upphátt fyrir goðið eða gyðjuna í lífi þínu, bara til að sú persóna skilji þetta betur! Það eina sem kyrkir þig eða kæfir er feimni, ef sá djöfull er eitthvað að hvísla í eyrað á þér, að þú getir ekki þetta eða hitt því þú þorir því ekki, segðu þá skýrt NEI við hugann og settu inn nýja og betri hugsun. Ef þú biður um eitthvað á næstunni, þá færðu já, það er eins og enginn geti neitað þér, dásamlegt, en þú þú þarft að spyrja! Að sjálfsögðu verða einhver mistök gerð, en af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja. Beint úr þeirri setningu fer ég yfir í ástina, það er spenna í loftinu og ef þú ert á lausu og að leita að framtíðarmaka, vertu þá búinn að ákveða fyrirfram hvaða kosti hann á að hafa, ekki láta spennuna laða þig að vitleysingum sem gefa þér ekkert eða gera neitt fyrir þig, heldur haltu þeirri stefnu að vera ákveðinn og finna þér maka sem passar inn í framtíðina.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, ég var í hálfgerðu yfirliði yfir því að skrifa hér niður nýtt fólk sem er í Tvíburamerkinu, eins og Paul McCartney, Johny Depp, Kristbjörgu Kjeld og Boy George, fyrir utan alla hina sem ég hef ekki pláss hér til að nefna. Fyrriparturinn í lífi þínu er oft þrunginn svo miklum tilfinningum að þú sérð ekki hvert þú ætlar og þegar þú ert orðinn aðeins eldri eins og trúlega núna, þá lærirðu svolítið að vera skítsama og lifa í núinu. Þú ert búinn að breyta lífi margra með jákvæðni þinni og hressleika, ert yfirþyrmandi skemmtilegur á köflum og hefur svo sannarlega sólskinsorkuna í kringum þig og það lýsir bæði þinn veg og annarra. Það er hvers manns happafengur að fá að ganga með þér í gegnum lífið, svo lestu þessa setningu bara upphátt fyrir goðið eða gyðjuna í lífi þínu, bara til að sú persóna skilji þetta betur! Það eina sem kyrkir þig eða kæfir er feimni, ef sá djöfull er eitthvað að hvísla í eyrað á þér, að þú getir ekki þetta eða hitt því þú þorir því ekki, segðu þá skýrt NEI við hugann og settu inn nýja og betri hugsun. Ef þú biður um eitthvað á næstunni, þá færðu já, það er eins og enginn geti neitað þér, dásamlegt, en þú þú þarft að spyrja! Að sjálfsögðu verða einhver mistök gerð, en af hverjum mistökum gerðum verðurðu betri manneskja. Beint úr þeirri setningu fer ég yfir í ástina, það er spenna í loftinu og ef þú ert á lausu og að leita að framtíðarmaka, vertu þá búinn að ákveða fyrirfram hvaða kosti hann á að hafa, ekki láta spennuna laða þig að vitleysingum sem gefa þér ekkert eða gera neitt fyrir þig, heldur haltu þeirri stefnu að vera ákveðinn og finna þér maka sem passar inn í framtíðina.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira