Under Pressure verður Ofsa pressa í íslenskri þýðingu Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2019 14:02 Króli og Katla heimsóttu hljóðver Bylgjunnar í hádeginu. Vísir/Rúnar Róberts Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni. Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Queen-söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í byrjun ágústmánaðar og hefur hulunni nú verið svipt af íslenskum búningi eins laga sýningarinnar: ofursmellnum Under Pressure. Flytjendur lagsins, þau Katla Njálsdóttir og Kristinn „Króli“ Haraldsson, voru gestir Rúnars Róbertssonar á Bylgjunni í dag. Þar ræddu þau um söngleikinn, efnistök hans og vinsældir um víða veröld. Þau Króli og Katla eru í góðum hópi en fjölmargir landsþekktir tónlistarmenn og leikarar koma að uppsetningu We Will Rock You. Má þar nefna Ladda, sem fer með tvö hlutverk, Berglindi Höllu Elíasdóttur sem bregður sér í líki Oz, Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Meatloaf en auk þeirra fara Katla Njálsdóttir, Ragnhildur Gísladóttir og Björn Jörundur Friðbjörnsson með aðalhlutverk í sýningunni. Eins og nafn söngleiksins gefur til kynna eru lög hljómsveitarinnar Queen í aðalhlutverki. Til þess að samþætta þau betur söguþræði sýningarinnar hafa þau öll verið þýdd yfir á íslensku. Íslenska útgáfu lagsins Under Pressure, í flutningi þeirra Króla og Kötlu, má heyra í spilaranum hér að neðan. Það hefst þegar um 6:50 eru liðnar af upptökunni.
Leikhús Tónlist Tengdar fréttir Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45 Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Báðir kunna þeir að rappa?… Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you. 29. júní 2019 08:45
Laddi og Króli leiða saman hesta sína í We Will Rock You Búið að ráða í öll hlutverk í söngleikinn We Will Rock You sem frumsýndur verður í Háskólabíói þann 9. ágúst næstkomandi. Meðal þeirra sem leika aðalhlutverk í söngleiknum er leikarinn ástsæli Laddi og rapparinn góðkunni Króli. 27. júní 2019 09:15
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið