Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 16:30 Flottur hópur kemur að myndbandinu. Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins. Eurovision Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins.
Eurovision Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira