Sigurrós og Atli skildu en héldu áfram að vera bestu vinir drengjanna vegna Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 10:30 Sigurrós ræddi fyrirkomulagið í Íslandi í dag í gær. „Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
„Árið 2014 verða kaflaskil í lífinu okkur þar sem við sjáum fram á það að við hentum ekki hvort öðru lengur og ákváðum að fara í sitthvora áttina,“ segir Sigurrós Ösp Rögnvaldsdóttir en hún og barnsfaðir hennar Atli skildu eftir ellefu ára samband ákváðu að gera það í mjög svo góðu, drengjanna vegna. Strákarnir eru í dag sex og þrettán ár. En þau gengu þó lengra en gengur og gerist því þau ákváðu að halda áfram að halda öll jól saman, öll afmæli og fara saman reglulega út að borða og í bíó til að ræða mál drengjanna tveggja. „Við þurftum að búa til og setja upp plan í sambandi við strákana svo að þeir fyndu sem minnst fyrir því sem væri að gerast. Þetta gerist á smá tíma en við erum bæði alltaf sammála um það að við ætlum að setja strákana í fyrsta sæti.“ Til að gera það vel fór fókusinn fyrst á þau sjálf, hvernig þau gætu orðið góðir vinir.Gengur ekkert alltaf hundrað prósent upp „Það kom fullt upp á og aldrei hald að það sé til skilnaður sem gengur snuðrulaust fyrir sig. Við vorum ósammála, fórum að rífast en komumst alltaf niðurstöðu og það var bara regla eins og í hjónaböndum að fara aldrei ósátt að sofa. Við látum ekki líða meira en tvö daga þar sem er einhver kergja á milli okkar og höfum gert upp málin á milli okkar.“ Eins og áður segir eru þessi fjögur alltaf saman um jólin og halda öll afmæli saman. „Við erum með lítinn strák, hann er einhverfur og það er þægilegra fyrir okkur að vera bara fjögur saman.“ Barnsfaðir hennar hefur verið í öðru sambandi og nú er Sigurrós í sambandi með öðrum manni. Hafa aldrei komið upp vandamál? „Auðvitað kemur það upp um það hvernig við ættum að fara að þessu. Pælingar hvernig ég ætti að fara að taka á móti kærustunni hans. Erum við að fara halda matarboð saman til að kynnast til að þetta verða sem eðlilegast og að strákarnir sjái að allir eru vinir?“ Sigurrós segir að hún og barnsfaðir hennar séu í dag mjög góðir vinir. „Þetta hefur verið mikil vinna en ég er stolt af okkur fyrir að hafa tekist þetta og í dag er barnsfaðir minn einn af mínum bestu vinum,“ segir Sigurrós sem viðurkennir þó að ekki allir hafi kunnað að meta þetta fyrirkomulag. „Ég hef fengið að heyra að við séum að rugla í börnunum okkar. Og að þetta eigi aldrei eftir að ganga svona vel hjá ykkur þegar þið erum komin í samband.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Ísland í dag Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira