Rifjaði upp Tasmaníudjöfulinn og kallar eftir gömlu geðveikinni í Mosfellsbænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2019 12:00 Gunnar Kristinn Þórsson. Vísir/Bára Jóhann Gunnar Einarsson tók yfir Seinni bylgjuna í smá tíma í gær og reyndi þar að kveikja í sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum. Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, kynnti Jóhann Gunnar inn og setti síðan myndband í loftið. „Tímabilið 2014 til 2015. Ég var þarna í Aftureldingu og þetta var gert fyrir hvern einasta leik,“ sagði Jóhann Gunnar. Jóhann Gunnar hafði tekist að grafa upp gamalt myndband frá undirbúningi leikmanna Aftureldingar fyrir leik í Olís-deildinni. Gunnar Kristinn Þórsson, leikmaður Aftureldingar, sést þar berja kjark í sína menn sem fengu á móti að slá í kassann á honum á leið hans til baka. „Ég fór aðeins að hugsa og hef verið að vinna í því að fá þetta myndband. Mér finnst svo lítið vanta upp á hjá Aftureldingu til að þeir geti verið í þessum topp fjórum. Þeir eru í jafnteflum og hafa ekki verið nógu stöðugir,“ sagði Jóhann Gunnar. Jóhann Gunnar fór að rifja upp þetta lið frá 2014-15 til að finna út hvað vantar í lið Mosfellinga í dag. „Þetta tímabil var einhver geðveiki hjá mörgum og sérstaklega hjá þessum manni sem þið sáuð þarna. Fyrst fannst manni þetta bara kjánalegt og hann var þarna alveg trylltur gaur sem við kölluðum Tasmaníudjöfulinn. Svo varð hann vinsælasti leikmaður deildarinnar. Krakkar vildu vera eins og hann,“ sagði Jóhann Gunnar. Mér finnst þetta vanta í Aftureldingu til þess að þeir geti verið meistarakandídatar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá „yfirtöku“ Jóhanns Gunnars á Seinni bylgjunni hér fyrir neðan.Klippa: Tasmaníudjöfulinn og gamla geðveikin í Mosfellsbænum Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson tók yfir Seinni bylgjuna í smá tíma í gær og reyndi þar að kveikja í sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum. Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, kynnti Jóhann Gunnar inn og setti síðan myndband í loftið. „Tímabilið 2014 til 2015. Ég var þarna í Aftureldingu og þetta var gert fyrir hvern einasta leik,“ sagði Jóhann Gunnar. Jóhann Gunnar hafði tekist að grafa upp gamalt myndband frá undirbúningi leikmanna Aftureldingar fyrir leik í Olís-deildinni. Gunnar Kristinn Þórsson, leikmaður Aftureldingar, sést þar berja kjark í sína menn sem fengu á móti að slá í kassann á honum á leið hans til baka. „Ég fór aðeins að hugsa og hef verið að vinna í því að fá þetta myndband. Mér finnst svo lítið vanta upp á hjá Aftureldingu til að þeir geti verið í þessum topp fjórum. Þeir eru í jafnteflum og hafa ekki verið nógu stöðugir,“ sagði Jóhann Gunnar. Jóhann Gunnar fór að rifja upp þetta lið frá 2014-15 til að finna út hvað vantar í lið Mosfellinga í dag. „Þetta tímabil var einhver geðveiki hjá mörgum og sérstaklega hjá þessum manni sem þið sáuð þarna. Fyrst fannst manni þetta bara kjánalegt og hann var þarna alveg trylltur gaur sem við kölluðum Tasmaníudjöfulinn. Svo varð hann vinsælasti leikmaður deildarinnar. Krakkar vildu vera eins og hann,“ sagði Jóhann Gunnar. Mér finnst þetta vanta í Aftureldingu til þess að þeir geti verið meistarakandídatar,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má sjá „yfirtöku“ Jóhanns Gunnars á Seinni bylgjunni hér fyrir neðan.Klippa: Tasmaníudjöfulinn og gamla geðveikin í Mosfellsbænum
Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Sjá meira