Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Sylvía Hall skrifar 19. febrúar 2019 18:58 Lögin þykja sigurstrangleg í ár. Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft. Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. Úrslitakvöldið fer fram í Laugardalshöllinni þann 2. mars. Lögin tvö hafa þótt ansi sigurstrangleg í keppninni í ár en um er að ræða lögin „Hatrið mun sigra“ sem hljómsveitin Hatari flytur og „Hvað ef ég get ekki elskað“ í flutningi Friðriks Ómars. Önnur lög verða flutt á ensku á úrslitakvöldinu. Fimm lög keppa til úrslita þann 2. mars næstkomandi en tvö lög komust áfram hvert undanúrslitakvöld. Fimmta lagið var svo valið af framkvæmdarstjórn keppninnar en það var lagið „Mama said“ í flutningu hinnar færeysku Kristinu Bærendsen. Greint var frá því í dag að fyrirkomulagi keppninnar yrði breytt og munu lögin sem komast í úrslitaeinvígið taka með sér þau atkvæði sem þau fengu úr fyrri símakosningu. Áður fyrr var fyrirkomulagið á þann veg að atkvæðin „núlluðust úr“ þegar komið var í einvígið sjálft.
Eurovision Tengdar fréttir Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30 Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30 Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Sjá meira
Betsson veðjar á að Hatrið muni sigra Stuðullinn á að Hatari muni sigra í Söngvakeppninni aðeins 1,6. 19. febrúar 2019 09:30
Dagur hefði unnið með nýju reglunum Lögin sem mætast í úrslitunum í ár taka með sér atkvæðin úr fyrri umferðinni. 19. febrúar 2019 08:30
Friðrik Ómar kippir sér lítt upp við umræðu um meintan lagastuld Skeggrætt um líkindi Hvað ef ég get ekki elskað og Love on the Brain. 18. febrúar 2019 11:30
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00