Edda æfir á Mallorca með jákvæðni að leiðarljósi: „Brekkur eru frábærar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2019 16:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Besta þríþrautarkona Íslands slær ekki slöku við þessa dagana á meðan hún vinnur markvisst af því að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fara fram á næsta ári. Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er nú stödd í æfingabúðum á Mallorca á Spáni og eins og áður þá leyfir hún aðdáendum sínum að fylgjast með á Fésbókinni. Guðlaug Edda er ein af átta íslenskum íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir Tókýó 2020. Ísland hefur aldrei átt þríþrautarkonu á Ólympíuleikum. Edda segir frá erfiðri hlaupaæfingu í nýjasta pistil sínum en hún hefur lagt mikla áherslu á andlega hlutann í æfingum sínum. Gott dæmi um það er hvernig hún tókst á við mjög krefjandi hluta brautarinnar. „Eftir nokkrar endurtekningar kom stór brekka í skóginum sem ég vissi ekki af, og hugurinn fór strax í „Ó nei, þetta gengur ekki og var ekki planið. Mig langar ekki að hlaupa upp brekkuna og næ ekki að fara jafn hratt og ég vildi. Plús það að brekku sprettir eru drulluerfiðir,” segir Edda en tók sjálfa sig síðan í gegn. „En mér tókst að endurskrifa þessar hugsanir með jákvæðni að leiðarljósi: „Þetta er frábært tækifæri til þess að verða sterkari. Brekkur eru frábærar fyrir formið og handavinnu, og skítt með pace-ið að hlaupa upp þessa brekku gerir mig bara betri. Plús ég fæ að hlaupa niður eftir á,“ skrifaði Edda. Sem þríþrautarkona þá þarf Edda að æfa hlaup, sund og hjólreiðar og í dag er komið að hjólaæfingu. „Það er erfið hjólaæfing á dagskrá í dag þar sem markmiðið er að hanga með strákunum eins lengi og ég get, og síðan aðeins lengur en það . Plús það að þjálfarinn splæsir kampvíni ef við náum KOM eða QOM, þannig það er til mikils að vinna!! Vonum að líkaminn og hausinn verði samvinnuþýðir,“ skrifaði Edda en það má sjá allan pistil hennar hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira