Leikjavísir

GameTíví prófar Apex Legends

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi tók einn leik með Óla Jóels sem einhvers konar leiðbeinanda.
Tryggvi tók einn leik með Óla Jóels sem einhvers konar leiðbeinanda.
Strákarnir í GameTíví kíkti á Battle Royale leikinn Apex Legends. Tryggvi tók einn leik með Óla Jóels sem einhvers konar leiðbeinanda. Apex legends er ókeypis skotleikur þar sem 60 spilarar í þriggja manna liðum, berjast um það hverjir standa síðastir uppi. Strákarnir segja leikinn vera nokkurs konar blending af Overwatch, Call of Duty og öðrum Battle Royale leikjum.

Sjá má leik Tryggva og yfirferð þeirra félaga um leikinn hér að neðan.

Klippa: GameTíví spilar Apex







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.