Okkur tókst að brjóta múrinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. maí 2019 06:30 Sigurhátíðin hófst við pulsubarinn og stóðu fagnaðarlætin fram á nótt. Nokkur fyrirtæki á Selfossi veittu frí fyrir hádegi daginn eftir. Fréttablaðið/ernir „Þetta var í raun besti leikur okkar í úrslitakeppninni, það small gjörsamlega allt hjá okkur. Sverrir var frábær í vörninni og í markinu átti Sölvi frábæran dag. Sóknarlega var Elvar magnaður og það komu allir með eitthvað,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Selfoss, eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í úrslitum Olís-deildar karla gegn Haukum. „Liðið sem fór í úrslitin 1992 var frábært og gerði frábæra hluti en okkur tókst að brjóta múrinn og skrifa nafn Selfoss í sögubækurnar,“ sagði Patrekur um afrekið. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins á kvöldi þar sem allt gekk upp sem Selfyssingar ætluðu sér. Þetta var kvöldið þeirra og mátti sjá á fagnaðarlátunum eftir leik gleðina skína úr augum hvers manns sem var mættur. Fagnaðarlætin lifðu fram á nótt og héldu áfram í gær þegar Selfyssingar heimsóttu fyrirtæki og skóla í bænum með bikarinn, líka þau fyrirtæki sem gáfu frí fyrir hádegi til að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Maður heyrði af einhverjum fyrirtækjum sem gáfu frí fyrir hádegi, það var alveg tilefni til þess að fagna og við fögnuðum þessu eitthvað fram á nótt. Fólk er búið að bíða eftir þessu í langan tíma, maður fékk að heyra í fólki sem mundi vel eftir þeim leik,“ sagði Sverrir Pálsson, akkerið í vörn Selfyssinga og lykilmaður í leiknum léttur. Atli Ævar Ingólfsson hafði það á orði við Fréttablaðið að leikmenn Hauka hefðu verið eins og kálfar í örmum Sverris sem er bóndasonur og því ýmsu vanur. „Jú, jú, maður hefur dregið nokkra kálfa út það er kannski eitthvað til í því,“ sagði hann hlæjandi þegar undirritaður bar þessi orð undir hann. Birtist í Fréttablaðinu Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
„Þetta var í raun besti leikur okkar í úrslitakeppninni, það small gjörsamlega allt hjá okkur. Sverrir var frábær í vörninni og í markinu átti Sölvi frábæran dag. Sóknarlega var Elvar magnaður og það komu allir með eitthvað,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Selfoss, eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í úrslitum Olís-deildar karla gegn Haukum. „Liðið sem fór í úrslitin 1992 var frábært og gerði frábæra hluti en okkur tókst að brjóta múrinn og skrifa nafn Selfoss í sögubækurnar,“ sagði Patrekur um afrekið. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins á kvöldi þar sem allt gekk upp sem Selfyssingar ætluðu sér. Þetta var kvöldið þeirra og mátti sjá á fagnaðarlátunum eftir leik gleðina skína úr augum hvers manns sem var mættur. Fagnaðarlætin lifðu fram á nótt og héldu áfram í gær þegar Selfyssingar heimsóttu fyrirtæki og skóla í bænum með bikarinn, líka þau fyrirtæki sem gáfu frí fyrir hádegi til að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Maður heyrði af einhverjum fyrirtækjum sem gáfu frí fyrir hádegi, það var alveg tilefni til þess að fagna og við fögnuðum þessu eitthvað fram á nótt. Fólk er búið að bíða eftir þessu í langan tíma, maður fékk að heyra í fólki sem mundi vel eftir þeim leik,“ sagði Sverrir Pálsson, akkerið í vörn Selfyssinga og lykilmaður í leiknum léttur. Atli Ævar Ingólfsson hafði það á orði við Fréttablaðið að leikmenn Hauka hefðu verið eins og kálfar í örmum Sverris sem er bóndasonur og því ýmsu vanur. „Jú, jú, maður hefur dregið nokkra kálfa út það er kannski eitthvað til í því,“ sagði hann hlæjandi þegar undirritaður bar þessi orð undir hann.
Birtist í Fréttablaðinu Olís-deild karla Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira