Spurning vikunnar: Hver á að borga reikninginn á fyrsta stefnumótinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. maí 2019 11:45 Hefur þú lent í því vandræðalega augnabliki á stefnumóti að vita ekki hvort ykkar á að borga reikninginn? Þegar kemur að fyrstu stefnumótunum þá eru mjög skiptar skoðanir á því hver á að borga reikninginn. Eftir yndislega máltíð á rómantískum veitingastað þarf að ganga frá reikningnum. Þessi stund getur verið vandræðaleg og algjörlega drepið stemmninguna ef annar aðilinn móðgast. Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál? Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957. Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00 Mest lesið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fleiri fréttir „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Þegar kemur að fyrstu stefnumótunum þá eru mjög skiptar skoðanir á því hver á að borga reikninginn. Eftir yndislega máltíð á rómantískum veitingastað þarf að ganga frá reikningnum. Þessi stund getur verið vandræðaleg og algjörlega drepið stemmninguna ef annar aðilinn móðgast. Eru einhverjar óskráðar reglur í stefnumótaheiminum varðandi þetta viðkvæma mál? Hver er þín skoðun? Kjóstu í könnuninni hér að neðan.Makamál munu greina frá niðurstöðunni föstudagsmorguninn 31. maí í Brennslunni á FM957.
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15 Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45 Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00 Mest lesið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fleiri fréttir „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Ástin á götunni: Best ef konan færi á skeljarnar Makamál spurðu fólk um sambönd, rómantík og ástina á sólríku hádegi í Reykjavík. Þegar kom að því hvort konan eða karlinn eiga að biðja voru ekki allir á sama máli og sumir harðir á því að betra væri að konan færi á skeljarnar. 22. maí 2019 16:15
Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Hvað er það sem heillar þig við aðra manneskju? Hvað lætur þig kikna í hnjánum, fyllast aðdáunar og jafnvel fá smá fiðrildi í magann? Hvað er það svo sem fær þig til að hlaupa hratt í burtu? 22. maí 2019 12:45
Viltu gifast Baldvin? Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi. 23. maí 2019 14:00