„What do they have in common? Harrison Ford, Bob Walton, Ólafur?“
Þetta skrifar Dorrit Moussaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar í færslu á Instagram og birtir með mynd af þessum þremur saman.
Á myndinni eru félagarnir staddir í boði í The Pentagon, höfuðstöðvum herafla Bandaríkjanna, í Washington.
Ekki er ljóst hvert tilefnið sé en hér að neðan má sjá myndina.
Lífið