McKinley virðist hafa kynnt sér málið vel og greinilega farið sjálfur víða um landið og er heilt yfir mjög hrifinn.
Þau atriði sem hann telur að séu óþörf:
1. Ekki gefa þjórfé
2. Ekki kaupa vatn út í búð
3. Ekki fara í skipulagðar túristaferðir
4. Ekki keyra of hratt
5. Ekki fara í 10/11
6. Bláa Lónið gæti verið of troðið af ferðamönnum
7. Ekki búast við brjáluðu djammi