Veðurfræðingur væntir barns í óveðrinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 18:00 Birta Líf á góðri stundu með veðurfræðingum á Veðurstofu Íslands. Birta Líf „Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi. Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
„Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi.
Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Sjá meira
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58
Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05
Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04