VW Golf TDI BlueMotion sá sparneytnasti Finnur Thorlacius skrifar 2. júlí 2013 14:15 Volkswagen Golf BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn Nýjasta útfærsla VW Golf bílsins, BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn og var hann þó sparneytinn mjög. Þessi árangur hefur gert þennan bíl að einum þeim sparneytnasta sem knúinn er venjulegri vél er ekki nýtur aðstoðar annarrar tækni, svo sem Hybrid eða rafmagns. Hann eyðir litlum 3,2 lítrum að sögn Volkswagen og þar sem hann er með 50 lítra eldsneytistank dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. Hann skilar sínu hámarksafli, 108 hestöflum á snúningssviðinu 1.500 til 3.000. Það sem aðgreinar þennan BlueMotion bíl er til dæmis lækkuð yfirbygging, vindkljúfur á þaki og loftkæling á grillinu sem opnast og lokast eftir þörfum. Vélin er tengd sex gíra beinskiptingu. Þrátt fyrir þessa litlu eyðslu er hann enginn letingi og fer í hundraðið á 10,5 sekúndum. Bíllinn kemur á 15 tommu álfelgum og er til dæmis útbúinn búnaði sem leggur sjálfur í stæði. Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent
Nýjasta útfærsla VW Golf bílsins, BlueMotion er 15% sparneytnari en forverinn og var hann þó sparneytinn mjög. Þessi árangur hefur gert þennan bíl að einum þeim sparneytnasta sem knúinn er venjulegri vél er ekki nýtur aðstoðar annarrar tækni, svo sem Hybrid eða rafmagns. Hann eyðir litlum 3,2 lítrum að sögn Volkswagen og þar sem hann er með 50 lítra eldsneytistank dugar það honum til 1.500 kílómetra aksturs. Hann skilar sínu hámarksafli, 108 hestöflum á snúningssviðinu 1.500 til 3.000. Það sem aðgreinar þennan BlueMotion bíl er til dæmis lækkuð yfirbygging, vindkljúfur á þaki og loftkæling á grillinu sem opnast og lokast eftir þörfum. Vélin er tengd sex gíra beinskiptingu. Þrátt fyrir þessa litlu eyðslu er hann enginn letingi og fer í hundraðið á 10,5 sekúndum. Bíllinn kemur á 15 tommu álfelgum og er til dæmis útbúinn búnaði sem leggur sjálfur í stæði.
Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent