Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2016 21:19 Það gekk mikið á við tökur á Fast 8. Mynd/Skjáskot Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tökur á myndinni Fast 8, nýjustu myndinni í Fast and the Furious sagnabálkinum, standa nú yfir í Mývatnssveit. Birt hefur verið myndband af tökunum þar sem sjá má hvar verið er að taka upp mikið atriði á Mývatni þar sem koma fyrir skriðdrekar og skothvellir. Alla jafna er nokkuð friðsælt við Mývatn en það hefur breyst undanfarna vikur, mikið hefur staðið til enda vel í lagt við tökurnar á Fast 8 myndinni. Í dag kom ein helsta stjarna myndarinnar, Tyrese Gibson, til Íslands þar sem hann verður við tökur en hann greindi frá því í gær að hann yrði eina stjarna myndarinnar sem myndi mæta til Íslands. Myndbandið af tökunum má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Heimasætur á Mývatni komnar í slúðurpressuna Helsti slúðurvefur Bandaríkjanna, TMZ, birtir mynd af hestinum sem fældist á Mývatni. 15. mars 2016 13:12
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein