Úrslitin ráðast í Vodafone-deildinni: „Rúsínan í pylsuendanum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 18:00 Gunnar Ormslev er spekingur í CS. vísir/s2s Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Dusty hefur verið eitt allra besta lið landsins en Fylkismenn hafa verið að skapa sér nafn og er því afar áhugaverður leikur framundan í kvöld. Keppt er í Counter-Strike: Global Offensive. „Þetta er rúsínan í pylsuendanum sem Vodafone-deildin er búin að vera. Þetta eru tvö sterkustu liðin sem eru að fara mætast. Þetta eru nýju, ungu, hungruðu strákarnir gegn eldri strákunum sem hafa verið á toppnum mjög lengi,“ sagði Gunnar Ormslev, spekingur. „Þetta er leikurinn sem allir eru búnir að vera hlakka til síðan tímabilið byrjaði. Dusty eru búnir að vera síðustu 2-3 árin langbestir á Íslandi og hafa gengið í gegnum heilu árin án þess að tapa leikjum. Þeir hafa gjörsamlega átt CS senuna. Fylkir er búið að vera á uppleið síðustu tvö ár en hafa ekki verið tilbúnir í að taka þetta næsta skref; að sigra þessa seigu stráka.“ „Undanfarið hafa Fylkir verið sannfærandi og eru ekki búnir að tapa einum einasta korti í deildinni á meðan Dusty töpuðu í 1. umferðinni. Þetta verður almennileg veisla í kvöld.“ Allt viðtalið við Gunnar má heyra hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Stórleikur í Vodafone deildinni í kvöld Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Sportið í dag Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Dusty hefur verið eitt allra besta lið landsins en Fylkismenn hafa verið að skapa sér nafn og er því afar áhugaverður leikur framundan í kvöld. Keppt er í Counter-Strike: Global Offensive. „Þetta er rúsínan í pylsuendanum sem Vodafone-deildin er búin að vera. Þetta eru tvö sterkustu liðin sem eru að fara mætast. Þetta eru nýju, ungu, hungruðu strákarnir gegn eldri strákunum sem hafa verið á toppnum mjög lengi,“ sagði Gunnar Ormslev, spekingur. „Þetta er leikurinn sem allir eru búnir að vera hlakka til síðan tímabilið byrjaði. Dusty eru búnir að vera síðustu 2-3 árin langbestir á Íslandi og hafa gengið í gegnum heilu árin án þess að tapa leikjum. Þeir hafa gjörsamlega átt CS senuna. Fylkir er búið að vera á uppleið síðustu tvö ár en hafa ekki verið tilbúnir í að taka þetta næsta skref; að sigra þessa seigu stráka.“ „Undanfarið hafa Fylkir verið sannfærandi og eru ekki búnir að tapa einum einasta korti í deildinni á meðan Dusty töpuðu í 1. umferðinni. Þetta verður almennileg veisla í kvöld.“ Allt viðtalið við Gunnar má heyra hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Stórleikur í Vodafone deildinni í kvöld Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Sportið í dag Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira