Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Kolbeinn fór yfir víðan völl í Sportinu í dag. vísir/s2s Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira
Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Sjá meira