Heyrðum af því að Hill hefði verið á djamminu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. mars 2016 13:15 Jerome Hill í leik með Keflavík. vísir/vilhelm Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti Fleiri fréttir Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Sjá meira
Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti