Rapp í Reykjavík: Björk þverneitaði að vera á mynd með Emmsjé Gauta Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. apríl 2016 14:54 Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti er ekki þekktur fyrir að „missa kúlið“ ef svo má segja en hann er einn vinsælasti rappari landsins. Þó komst hann ansi nærri því í eitt skiptið þegar hann bað Björk Guðmundsdóttur um að stilla sér upp á mynd með sér en fékk grjótharða neitun í andlitið. „Einu sinni var ég að halda upp á afmælið mitt á Prikinu,“ sagði Emmsjé Gauti en sagan kom fram í viðtali hans og Halldórs Halldórssonar, Dóra DNA, fyrir þættina Rapp í Reykjavík sem sýndir verða á Stöð 2 á sunnudagskvöldum nú í vor. Brotið má sjá hér að ofan. Gauti segir frá veislunni í þættinum, hann hafði leigt Prikið og var með staðinn til miðnættis. Um miðbik afmælisins sér hann hvar Björk kemur inn í partýið og byrjar að dansa. „Djöfull er þetta nett. Hún er fokking Björk, skilurðu? Hún labbar inn og er að dansa,“ útskýrir Gauti. Hann segist ekki vera vanur að bögga þekkt fólk en sannfærir sig um að þetta sé sérstakt tilvik, hann eigi afmæli, sé prúðbúinn og svalur í jakkafötum og eigi skilið eina mynd með Björk. Hann nálgast söngkonuna varfærnislega og biður afsakandi um mynd af sér með henni. „Hún horfir bara svona á mig, hún hefði alveg eins getað hrækt á mig og segir: Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ Emmsjé Gauti verður einn þriggja viðfangsefna þáttastjórnandans Dóra DNA í þættinum Rapp í Reykjavík annað kvöld. Þátturinn verður sá fyrsti af sex. Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Gauti Þeyr Másson eða Emmsjé Gauti er ekki þekktur fyrir að „missa kúlið“ ef svo má segja en hann er einn vinsælasti rappari landsins. Þó komst hann ansi nærri því í eitt skiptið þegar hann bað Björk Guðmundsdóttur um að stilla sér upp á mynd með sér en fékk grjótharða neitun í andlitið. „Einu sinni var ég að halda upp á afmælið mitt á Prikinu,“ sagði Emmsjé Gauti en sagan kom fram í viðtali hans og Halldórs Halldórssonar, Dóra DNA, fyrir þættina Rapp í Reykjavík sem sýndir verða á Stöð 2 á sunnudagskvöldum nú í vor. Brotið má sjá hér að ofan. Gauti segir frá veislunni í þættinum, hann hafði leigt Prikið og var með staðinn til miðnættis. Um miðbik afmælisins sér hann hvar Björk kemur inn í partýið og byrjar að dansa. „Djöfull er þetta nett. Hún er fokking Björk, skilurðu? Hún labbar inn og er að dansa,“ útskýrir Gauti. Hann segist ekki vera vanur að bögga þekkt fólk en sannfærir sig um að þetta sé sérstakt tilvik, hann eigi afmæli, sé prúðbúinn og svalur í jakkafötum og eigi skilið eina mynd með Björk. Hann nálgast söngkonuna varfærnislega og biður afsakandi um mynd af sér með henni. „Hún horfir bara svona á mig, hún hefði alveg eins getað hrækt á mig og segir: Sérðu ekki að ég er að dansa og tjilla?“ Emmsjé Gauti verður einn þriggja viðfangsefna þáttastjórnandans Dóra DNA í þættinum Rapp í Reykjavík annað kvöld. Þátturinn verður sá fyrsti af sex.
Tengdar fréttir Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Sjá meira
Rapp í Reykjavík - Byssur og peningar: Er bannað að ljúga í rappi? Rapp í Reykjavík hefur göngu sína á Stöð 2 sunnudaginn 24. apríl en þeir Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp. Rapp í Reykjavík verður sýnd á Stöð 2 í apríl og maí. 19. apríl 2016 12:28
Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23. apríl 2016 14:00