Góður sigur á Serbum 21. mars 2008 18:47 Mynd/Stefán Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan jöfn 15-15 að honum loknum. Íslenska liðið náði fljótlega fjögurra marka forystu í síðari hálfleiknum og hafði yfir 27-20 þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Serbarnir komust inn í leikinn á ný en íslensku stúlkurnar náðu að halda sínu og landa sigrinum í góðri stemmingu í Digranesi. Mörk Íslands: Karólína Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 6(4), Rut Jónsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Karen Knútsdóttir 2, Sara Sigurðardóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Arna Sif Pálsdóttir 1 og Auður Jónsdóttir 1. Ólöf Ragnarsdóttir var frábær í íslenska markinu og verði 19 bolta og þar af 3 víti. Þá vann U-20 landslið karla líka góðan sigur í dag þar sem það lagði Belga örugglega 36-26 í undankeppni EM sem fram fer í Þýskalandi. Íslenska liðið hafði fimm marka forystu í hálfleik 17-12 og mætir heimamönnum Þjóðverjum á morgun. Bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Mörk Íslands skoruðu: Rúnar Kárason 8, Oddur Grétarsson 6, Aron Pálmarsson 6, Ólafur Gústafsson 5, Guðmundur Árni Ólafsson 4(2), Ásbjörn Friðriksson 2, Hjálmar Arnarsson 2, Þröstur Þráinsson 1, Anton Rúnarsson 1 og Þrándur Gíslason 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og var staðan jöfn 15-15 að honum loknum. Íslenska liðið náði fljótlega fjögurra marka forystu í síðari hálfleiknum og hafði yfir 27-20 þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Serbarnir komust inn í leikinn á ný en íslensku stúlkurnar náðu að halda sínu og landa sigrinum í góðri stemmingu í Digranesi. Mörk Íslands: Karólína Gunnarsdóttir 7, Stella Sigurðardóttir 6(4), Rut Jónsdóttir 5, Hildur Þorgeirsdóttir 3, Karen Knútsdóttir 2, Sara Sigurðardóttir 2, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Arna Sif Pálsdóttir 1 og Auður Jónsdóttir 1. Ólöf Ragnarsdóttir var frábær í íslenska markinu og verði 19 bolta og þar af 3 víti. Þá vann U-20 landslið karla líka góðan sigur í dag þar sem það lagði Belga örugglega 36-26 í undankeppni EM sem fram fer í Þýskalandi. Íslenska liðið hafði fimm marka forystu í hálfleik 17-12 og mætir heimamönnum Þjóðverjum á morgun. Bæði lið hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í riðlinum. Mörk Íslands skoruðu: Rúnar Kárason 8, Oddur Grétarsson 6, Aron Pálmarsson 6, Ólafur Gústafsson 5, Guðmundur Árni Ólafsson 4(2), Ásbjörn Friðriksson 2, Hjálmar Arnarsson 2, Þröstur Þráinsson 1, Anton Rúnarsson 1 og Þrándur Gíslason 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira