Nú er engin ástæða til að örvænta lengur því að uppátækjasamir netverjar hafa fundið frábæra leið til að fá hið fullkomna avókadó með lítilli fyrirhöfn.

- Avókadó (eftir þörfum)
- Álpappír
- og bakaraofn
Þegar þær eru teknar út aftur eru þær orðnar dúnmjúkar og fullkomnar til þess að setja í guacamole, salatið eða bara beint í skoltinn.
Einfalt!