Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira