Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2018 18:22 Arnar Pétursson í leiknum í dag vísir/andri marinó Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. „Tilfinningin er frábær. Eitthvað sem við ætluðum okkur fyrir tímabilið að hirða allar þessar dollur og það tókst,“ sagði Arnar í settinu hjá Seinni bylgjunni strax eftir leikinn á Stöð 2 Sport í dag. „Erum búinir að leggja gríðarlega vinnu í hlutina og ganga í gegnum ýmislegt. Við æfðum óhemju mikið í fyrra sumar og ég get sagt þér eins og er að þeir voru orðnir ansi þreyttir á mér þessir gömlu, skildu ekki allar þessar lyftingar og þessi hlaup en það skiptir engu máli. Í dag erum við að uppskera gríðarlega vinnu.“ „Þetta er búið að vera langt ferli. Menn eru að tala um að við séum dýrasta liðið og allt það. Við erum með fullt af ungum og efnilegum strákum. Erum í allan vetur búnir að spila á ungum strákum og erum búnir að uppskera.“ Það er búin að vera mikil neikvæð umræða eftir síðasta leik í kringum brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeir Kristjánssyni og var hann dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ í morgun. „Ég er tilfinningaríkur og er búinn að vera ofboðslega reiður við HSÍ síðasta sólarhringinn og undanfarnar vikur en ég náði því úr mér í dag,“ sagði Arnar Pétursson. Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira
Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. „Tilfinningin er frábær. Eitthvað sem við ætluðum okkur fyrir tímabilið að hirða allar þessar dollur og það tókst,“ sagði Arnar í settinu hjá Seinni bylgjunni strax eftir leikinn á Stöð 2 Sport í dag. „Erum búinir að leggja gríðarlega vinnu í hlutina og ganga í gegnum ýmislegt. Við æfðum óhemju mikið í fyrra sumar og ég get sagt þér eins og er að þeir voru orðnir ansi þreyttir á mér þessir gömlu, skildu ekki allar þessar lyftingar og þessi hlaup en það skiptir engu máli. Í dag erum við að uppskera gríðarlega vinnu.“ „Þetta er búið að vera langt ferli. Menn eru að tala um að við séum dýrasta liðið og allt það. Við erum með fullt af ungum og efnilegum strákum. Erum í allan vetur búnir að spila á ungum strákum og erum búnir að uppskera.“ Það er búin að vera mikil neikvæð umræða eftir síðasta leik í kringum brot Andra Heimis Friðrikssonar á Gísla Þorgeir Kristjánssyni og var hann dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ í morgun. „Ég er tilfinningaríkur og er búinn að vera ofboðslega reiður við HSÍ síðasta sólarhringinn og undanfarnar vikur en ég náði því úr mér í dag,“ sagði Arnar Pétursson.
Olís-deild karla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sjá meira