Tveir Pepsi Max þjálfarar komnir með UEFA Pro þjálfaragráðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 15:15 Kristján Guðmundsson er með mestu menntunina af þjálfurum Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í sumar. Vísir/Daníel Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFAPro þjálfaragráðu á dögunum en UEFAPro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Þetta eru þeir Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA. Þeir útskrifuðust báðir með UEFAPro þjálfaragráðu frá norska knattspyrnusambandinu 12.janúar 2020. Kristján Guðmundsson hefur mikla reynslu úr efstu deild karla en hann er nú að byrja sitt annað ár með kvennalið Stjörnunnar. Óli Stefán Flóventsson þjálfaði áður lið Grindavíkur en er nú að byrja sitt annað tímabil sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Kristján verður eini þjálfari Pepsi Max deildar kvenna í sumar með UEFAPro próf en Óli Stefán bætist í hóp með þeim Rúnar Kristinssyni þjálfara KR og Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara FH þegar kemur að þjálfurum í Pepsi Max deild karla í sumar sem eru með UEFAPro þjálfaragráðu. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu KSÍ hafa nítján aðrir þjálfarar á vegum Knattspyrnusambands Íslands útskrifast með UEFAPro þjálfaragráðu.Þjálfarar með UEFAPro samkvæmt heimasíðu KSÍ: Arnar Bill Gunnarsson Atli Eðvaldsson Dragan Stojanovic EjubPurisevic Eyjólfur Sverrisson GorazdMihailov Guðjón Þórðarson Heimir Hallgrímsson Helgi Kolviðsson Kristján GuðmundssonMilan Stefán Jankovic MilosMilojevic Ólafur Helgi Kristjánsson Óli Stefán Flóventsson PedroManuelDaCunhaHipólito Rúnar Kristinsson Sigurður Ragnar Eyjólfsson Teitur Benedikt Þórðarson Willum Þór Þórsson ZeljkoSankovic Þorvaldur Örlygsson Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira
Tveir íslenskir knattspyrnuþjálfarar útskrifuðust með UEFAPro þjálfaragráðu á dögunum en UEFAPro gráðan er æðsta þjálfaragráða UEFA. Þetta eru þeir Kristján Guðmundsson, þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, og Óli Stefán Flóventsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá KA. Þeir útskrifuðust báðir með UEFAPro þjálfaragráðu frá norska knattspyrnusambandinu 12.janúar 2020. Kristján Guðmundsson hefur mikla reynslu úr efstu deild karla en hann er nú að byrja sitt annað ár með kvennalið Stjörnunnar. Óli Stefán Flóventsson þjálfaði áður lið Grindavíkur en er nú að byrja sitt annað tímabil sem þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Kristján verður eini þjálfari Pepsi Max deildar kvenna í sumar með UEFAPro próf en Óli Stefán bætist í hóp með þeim Rúnar Kristinssyni þjálfara KR og Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara FH þegar kemur að þjálfurum í Pepsi Max deild karla í sumar sem eru með UEFAPro þjálfaragráðu. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu KSÍ hafa nítján aðrir þjálfarar á vegum Knattspyrnusambands Íslands útskrifast með UEFAPro þjálfaragráðu.Þjálfarar með UEFAPro samkvæmt heimasíðu KSÍ: Arnar Bill Gunnarsson Atli Eðvaldsson Dragan Stojanovic EjubPurisevic Eyjólfur Sverrisson GorazdMihailov Guðjón Þórðarson Heimir Hallgrímsson Helgi Kolviðsson Kristján GuðmundssonMilan Stefán Jankovic MilosMilojevic Ólafur Helgi Kristjánsson Óli Stefán Flóventsson PedroManuelDaCunhaHipólito Rúnar Kristinsson Sigurður Ragnar Eyjólfsson Teitur Benedikt Þórðarson Willum Þór Þórsson ZeljkoSankovic Þorvaldur Örlygsson
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Íslenski boltinn Valur samþykkti tilboð í Gylfa Íslenski boltinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Íslenski boltinn Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Víkingur staðfestir komu Gylfa Íslenski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Bann trans kvenna vegna fordóma fremur en öryggis Sport „Ég held að í fluginu heim muni ég fara að hágráta“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Sjá meira