Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 23:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020 MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira