Handbók fyrir foreldra um kynlíf Álfrún Pálsdóttir skrifar 10. apríl 2014 12:00 Sigga Dögg gefur út sína fyrstu bók sem er handbók fyrir foreldra og fullorðna. Mynd/Hemmi „Í staðinn fyrir að vera kaffiborðsbók verður þessi bók svokölluð náttborðsbók fyrir fullorðna,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur sem skilaði inn handriti að sinni fyrstu bók í gær. Bókin nefnist Kjaftað um kynlíf og verður handbók fyrir foreldra þar sem farið er yfir hvernig á að tala um kynlíf við börn og unglinga á aldrinum 0-18 ára. Bókin á að koma út í haust á vegum útgáfunnar Iðnú. „Bókin er byggð á efni sem ég hef sankað að mér á seinustu fjórum árum, mín reynsla í bland við erlendar og innlendar rannsóknir,“ segir Sigríður Dögg, betur þekkt sem Sigga Dögg, en hún segir bókina vera skyldueign fyrir foreldra og fullorðna. „Lykillinn að kynfræðslu er að foreldrar geti talað um kynlíf við börnin sín. Oftar en ekki veit fólk ekki hvernig á að gera það og hvenær er best að byrja fræðsluna. Ég skoðaði margar nýjar bækur um þetta málefni, flestar frá Bandaríkjunum og eru þær margar miðaðar að því að banna kynlíf fyrir hjónaband sem á alls ekki við hér.“ Efni bókarinnar verður skipt í aldursskeið en Sigga Dögg segir mikilvægt að leyfa forvitni barnsins að ráða þegar kemur að kynfræðslu. „Ég mundi segja að 4-6 ára aldurinn væri góður til að byrja að koma inn á hvernig börnin verða til, svo ræður maður hversu djúpt er farið í útskýringarnar. Allt er þetta tekið fyrir í bókinni.“ Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Í staðinn fyrir að vera kaffiborðsbók verður þessi bók svokölluð náttborðsbók fyrir fullorðna,“ segir Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur sem skilaði inn handriti að sinni fyrstu bók í gær. Bókin nefnist Kjaftað um kynlíf og verður handbók fyrir foreldra þar sem farið er yfir hvernig á að tala um kynlíf við börn og unglinga á aldrinum 0-18 ára. Bókin á að koma út í haust á vegum útgáfunnar Iðnú. „Bókin er byggð á efni sem ég hef sankað að mér á seinustu fjórum árum, mín reynsla í bland við erlendar og innlendar rannsóknir,“ segir Sigríður Dögg, betur þekkt sem Sigga Dögg, en hún segir bókina vera skyldueign fyrir foreldra og fullorðna. „Lykillinn að kynfræðslu er að foreldrar geti talað um kynlíf við börnin sín. Oftar en ekki veit fólk ekki hvernig á að gera það og hvenær er best að byrja fræðsluna. Ég skoðaði margar nýjar bækur um þetta málefni, flestar frá Bandaríkjunum og eru þær margar miðaðar að því að banna kynlíf fyrir hjónaband sem á alls ekki við hér.“ Efni bókarinnar verður skipt í aldursskeið en Sigga Dögg segir mikilvægt að leyfa forvitni barnsins að ráða þegar kemur að kynfræðslu. „Ég mundi segja að 4-6 ára aldurinn væri góður til að byrja að koma inn á hvernig börnin verða til, svo ræður maður hversu djúpt er farið í útskýringarnar. Allt er þetta tekið fyrir í bókinni.“
Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira