Öll bestu lið landsins eru þar samankomin til að keppa um Íslandsmeistaratitilinn og verðlaun að andvirði 300.000 króna.
Sýnt verður frá viðureignum mótsins á þrjúhundruð tommu myndvarpa á staðnum en einnig er hægt að sjá þær allar í beinni útsendingu hér að neðan.