Evran gæti gengið að ESB dauðu Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. apríl 2014 19:30 Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira
Evran gæti gengið að Evrópusambandinu dauðu. Þetta er mat eins kunnasta sérfræðings Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum. Hann hvetur Íslendinga til að ganga í Evrópusambandið en halda sig víðs fjarri evrunni.Frakkinn François Heisbourg hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag um þann vanda sem kominn er upp í Evrópusambandinu vegna evrunnar. Hann gaf út bókina Endalok evrópska draumsins síðasta ári sem vakti nokkra athygli. Í bókinni rekur Heisbourg þann vanda sem fylgt hefur evrunni. Heisbourg er Evrópusinni en telur evruna geta leitt til upplausnar Evrópusambandsins. „Evran hefur, því miður, vegna þess að hún var tekin upp of fljótt, hún var tekin upp án pólitískra stofnana og án þeirra fjármálatækja sem nauðsynleg eru til að standa undir henni, neytt okkur til að taka upp stefnu sem hefur samdráttar- og sundrungaráhrif, bæði innan landa og á milli landa. Þetta var tilraun sem mistókst. Við verðum að hætta við þessa tilraun.,“ segir Heisbourg Heisbourg fullyrðir að Bretar hefðu ekki beitt hryðjuverkalögum á Íslendinga haustið 2008 hefði Ísland verið í Evrópusambandinu. „Þið eruð ekki meðlimir í klúbbnum. Ef þið hefðuð verið í Evrópusambandinu 2008 hefðu Bretar aldrei virkjað hryðjuverkalögin. Slíkur þrýstingur hefði ekki verið notaður gegn ykkur.“ Heisbourg telur Íslendinga eiga fullt erindi inn í Evrópusambandið en mælir gegn því að tekin verði upp evra hér á landi. „Upptaka evru við núverandi aðstæður er nokkuð sem ég á mjög erfitt með að skilja. Sjáið hvernig löndum eins og Svíþjóð eða Póllandi vegnar. Þau er í Evrópusambandinu en ekki á evrusvæðinu. Þeim gengur mjög vel efnahagslega, félagslega og pólitískt, og þetta eru sönn Evrópuríki,“ segir François Heisbourg.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira