Tígurinn heldur áfram að bíta frá sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2018 08:30 Tiger fagnar fuglinum magnaða í gær. vísir/getty Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. Svíinn Henrik Stenson leiðir mótið á átta höggum undir pari en Tiger er í sjöunda sæti ásamt fleirum. Hann er fjórum höggum á eftir Stenson og Rory McIlroy er svo höggi á eftir Tiger. Tiger var með sex fugla á hringnum í gær en þann fallegasta má sjá hér að neðan. Hann er nánast að pútta af bílastæðinu og ofan í.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018 Tiger hefur unnið átta sinnum á Bay Hill en það eru komin fimm ár síðan hann vann golfmót síðast. „Ég er bara að keppa og njóta þess. Það er svo langt síðan ég gat gert það og það var eiginleg bara spurning hvenær ég myndi fara að njóta þess á ný,“ sagði Tiger en hann hefur verið þjáður í mörg ár og farið í fjórar bakaðgerðir. „Tilfinningin hjá mér er sú að ég er ekkert að hugsa of mikið. Ég er bara í rétta fílingnum og læt vaða. Tilfinningin er komin aftur.“ Golfstöðin sýnir frá mótinu og hefst útsending klukkan 18.00 í kvöld. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy eru á meðal efstu manna eftir fyrsta daginn á Arnold Palmer boðsmótinu í golfi. Svíinn Henrik Stenson leiðir mótið á átta höggum undir pari en Tiger er í sjöunda sæti ásamt fleirum. Hann er fjórum höggum á eftir Stenson og Rory McIlroy er svo höggi á eftir Tiger. Tiger var með sex fugla á hringnum í gær en þann fallegasta má sjá hér að neðan. Hann er nánast að pútta af bílastæðinu og ofan í.WOW!!! @TigerWoods from 71 feet ...#QuickHitspic.twitter.com/xO7XWJVv9p — PGA TOUR (@PGATOUR) March 15, 2018 Tiger hefur unnið átta sinnum á Bay Hill en það eru komin fimm ár síðan hann vann golfmót síðast. „Ég er bara að keppa og njóta þess. Það er svo langt síðan ég gat gert það og það var eiginleg bara spurning hvenær ég myndi fara að njóta þess á ný,“ sagði Tiger en hann hefur verið þjáður í mörg ár og farið í fjórar bakaðgerðir. „Tilfinningin hjá mér er sú að ég er ekkert að hugsa of mikið. Ég er bara í rétta fílingnum og læt vaða. Tilfinningin er komin aftur.“ Golfstöðin sýnir frá mótinu og hefst útsending klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti