
Þess má geta að blómakápan hennar Elizu kemur úr vetrarlínu seinasta árs. Kápan kallast Pyrola og á vef hönnuðarins segir að kápan „sé fyrir alla sem vilja gleyma sér í blómagarði“. Kápan er kragalaus með blómi á barminum. Kápan kostar rétt rúmar 200.000 íslenskar krónur.