Var svo snöggur að klára að hann fékk hrós frá Mike Tyson á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 12:00 Francis Ngannou er vígalegur á þessari mynd þegar hann nær góðu höggi á Jair Rozenstruik í bardaga þerra í Jacksonville í Flórída fylki um helgina. Getty/Douglas P. DeFelice/ Francis Ngannou þurfti aðeins tuttugu sekúndur til að tryggja sér sigurinn á móti Jairzinho Rozenstruik. Það er því kannski ekkert skrítið að frammistaða hans hafi kallað á viðbrögð manna á samfélagsmiðlum. Hinn 33 ára gamli Francis Ngannou hefur nú unnið fjóra bardaga í röð og er greinilega á miklu skriði. Það vita líka miklu fleiri hver hann er í dag og þá sérstaklega eftir ein athyglisverð skilaboð á Twitter. Mike Tyson was so stunned by Francis Ngannou's 20 second victory at UFC 249, he even tweeted about it. ??You know it's special when Iron Mike's impressed. ?? https://t.co/QZG1vhTPNN— SPORTbible (@sportbible) May 10, 2020 Francis Ngannou fékk nefnilega kveðju og mikið hrós frá engum öðrum en hnefaleikagoðsögninni Mike Tyson á Twitter. Mike Tyson sér Ngannou fyrir sér sem framtíðarmeistara í UFC og lét hann vita af því. „Ómandi ... grimmur ... framtíðar meistari,“ skrifaði Mike Tyson. Resounding ... vicious .... future champ. #FrancesNyngonu 20 second knockout 2nite #UFC249— Mike Tyson (@MikeTyson) May 10, 2020 Það voru einhver læti í Jairzinho Rozenstruik í fjölmiðlaviðtölum fyrir bardagann og það hjálpaði Francis Ngannou ef marka má viðtalið við hann eftir bardagann. „Þegar ég heyrði að hann var kalla eftir mér þá áttaði ég mig á því að hann vissi ekki hvað hann var að gera,“ sagði Francis Ngannou og bætti við: „Hann er ekki tilbúinn. Þetta er efnilegur bardagamaður en hann þarf að stíga til baka og undirbúa sig betur fyrir bardaga á móti manni eins og mér,“ sagði Francis Ngannou við Joe Rogan strax eftir bardagann. „Ég vil samt þakka fyrir bardagann og að deila búrinu með mér í kvöld. Ég ber viðringu fyrir manni sem hefur trú á sjálfum sér. Haltu áfram kappi, vonast eftir að sjá þig aftur,“ sagði Francis Ngannou. OH MY WORD! ??Francis Ngannou knocks Rozenstruik out in the first 20 seconds. Out cold! ?? #UFC249 pic.twitter.com/rHc2tXgplH— UFC on BT Sport (@btsportufc) May 10, 2020 Francis Ngannou er að vonast eftir því að fá hann titilbardaga en hann tapaði slíkum bardaga á móti Stipe Miocic árið 2018. „Ég veit ekki hvað þarf til að fá titilbardaga í UFC og hef sætt mig við það. Það er ekki það að mér alveg sama heldur vil ég ekki að það stýri mér. Hvort sem ég fæ titilbardaga eða ekki, þá er ég bardagamaður og get enn komið með yfirlýsingu eins og þessa,“ sagði Francis Ngannou. MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Francis Ngannou þurfti aðeins tuttugu sekúndur til að tryggja sér sigurinn á móti Jairzinho Rozenstruik. Það er því kannski ekkert skrítið að frammistaða hans hafi kallað á viðbrögð manna á samfélagsmiðlum. Hinn 33 ára gamli Francis Ngannou hefur nú unnið fjóra bardaga í röð og er greinilega á miklu skriði. Það vita líka miklu fleiri hver hann er í dag og þá sérstaklega eftir ein athyglisverð skilaboð á Twitter. Mike Tyson was so stunned by Francis Ngannou's 20 second victory at UFC 249, he even tweeted about it. ??You know it's special when Iron Mike's impressed. ?? https://t.co/QZG1vhTPNN— SPORTbible (@sportbible) May 10, 2020 Francis Ngannou fékk nefnilega kveðju og mikið hrós frá engum öðrum en hnefaleikagoðsögninni Mike Tyson á Twitter. Mike Tyson sér Ngannou fyrir sér sem framtíðarmeistara í UFC og lét hann vita af því. „Ómandi ... grimmur ... framtíðar meistari,“ skrifaði Mike Tyson. Resounding ... vicious .... future champ. #FrancesNyngonu 20 second knockout 2nite #UFC249— Mike Tyson (@MikeTyson) May 10, 2020 Það voru einhver læti í Jairzinho Rozenstruik í fjölmiðlaviðtölum fyrir bardagann og það hjálpaði Francis Ngannou ef marka má viðtalið við hann eftir bardagann. „Þegar ég heyrði að hann var kalla eftir mér þá áttaði ég mig á því að hann vissi ekki hvað hann var að gera,“ sagði Francis Ngannou og bætti við: „Hann er ekki tilbúinn. Þetta er efnilegur bardagamaður en hann þarf að stíga til baka og undirbúa sig betur fyrir bardaga á móti manni eins og mér,“ sagði Francis Ngannou við Joe Rogan strax eftir bardagann. „Ég vil samt þakka fyrir bardagann og að deila búrinu með mér í kvöld. Ég ber viðringu fyrir manni sem hefur trú á sjálfum sér. Haltu áfram kappi, vonast eftir að sjá þig aftur,“ sagði Francis Ngannou. OH MY WORD! ??Francis Ngannou knocks Rozenstruik out in the first 20 seconds. Out cold! ?? #UFC249 pic.twitter.com/rHc2tXgplH— UFC on BT Sport (@btsportufc) May 10, 2020 Francis Ngannou er að vonast eftir því að fá hann titilbardaga en hann tapaði slíkum bardaga á móti Stipe Miocic árið 2018. „Ég veit ekki hvað þarf til að fá titilbardaga í UFC og hef sætt mig við það. Það er ekki það að mér alveg sama heldur vil ég ekki að það stýri mér. Hvort sem ég fæ titilbardaga eða ekki, þá er ég bardagamaður og get enn komið með yfirlýsingu eins og þessa,“ sagði Francis Ngannou.
MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira