Lífið

Emm­sjé Gauti og Króli tóku lag ársins á Hlust­enda­verð­laununum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rappararnir fóru báðir á kostum.
Rappararnir fóru báðir á kostum. Vísir/Davíð Ágústsson

Félagarnir Emmsjé Gauti og Króli tóku lagið vinsæla Malbik á Hlustendaverðlaununum í Hörpu í gærkvöldi var flutningurinn fyrsta lagið sem tekið var í gærkvöldi.

Það kom síðan seinna í ljós að þeir fengu verðlaun fyrir besta lag ársins og fagnaði Emmsjé Gauti því vel upp á sviði en Króli var farinn heim.

Hér að neðan má sjá þegar þeir tóku lagið Malbik í Silfurbergi í Hörpu í gær.

Klippa: Emmsjé Gauti og Króli - Malbik

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.