Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur 6. júlí 2018 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. Þess vegna virkarðu best í þeirri orku sem kemur þér á óvart eins og regnboginn gerir. Þú hefur fyndið og djúpt skopskyn, en það dregur oft úr þér þegar feimni eða þú brýtur sjálfstraust þitt niður. Þú átt það til að svæfa þig og deyfa og þá líður tíminn til einskis og það þolirðu ekki og þá minnirðu mann á hús sem enginn býr í en er samt svo djúpt og dularfullt. Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur og þú nýtur hennar ekki til fulls en þegar þú brosir lýsirðu upp heilu herbergin elsku hjartað mitt. Þú þarft að feika það aðeins til að meika það og ef einhver getur það ert það þú. Þú berst fyrir þínu fólki fram í rauðan dauðann og ert svo sannarlega sannkallaður stuðningsmaður og ekkert er þér ómögulegt svo ef einhver þér kærkominn myndir biðja þig að fela lík, þá myndirðu hugsa þig tvisvar um áður en þú segðir nei – þvílíkur heilinda og stuðningsmaður sem þú ert, en þú gleymir að fylla þinn eigin bensíntank svo það getur dregið úr þér kraftinn og orkuna sem þú þarft að gefa sjálfri þér. Núna þarftu að skoða hversu miklu máli þú skiptir, það var íslensk kona í sjónvarpi sem sagði lokaðu augunum og hugsaðu um þá sem þú elskar mest í lífinu, svo sagði hún, sástu sjálfan þig (og ég veit þú sagðir nei!) – svo lokaðu augunum, hugsaðu um þá sem þú elskar og hafðu sjálfan þig með. Haltu svo með þessarri persónu sem ert þú og klappaðu hana upp endalaust. Ef þú ert á lausu skaltu fyrst og fremst hugsa um manneskju sem þér finnst þægileg, ekki ákveða einhverja sem passar bara við ástríðufullu orkuna þína, það bara mun ekki virka. Þú mátt reynslukeyra og skoða, en þegar þú tekur ákvörðum muntu vera viss og ekkert er betra en að velja Sporðdrekakonu eða mann sem er viss um hvar hann vill vera. Skilaboðin til þín eru: Að vera eða „To be“Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert sú persóna sem mér finnst hafa orku eins og regnboginn sem myndast bara þegar rigningu og sól slær saman. Þess vegna virkarðu best í þeirri orku sem kemur þér á óvart eins og regnboginn gerir. Þú hefur fyndið og djúpt skopskyn, en það dregur oft úr þér þegar feimni eða þú brýtur sjálfstraust þitt niður. Þú átt það til að svæfa þig og deyfa og þá líður tíminn til einskis og það þolirðu ekki og þá minnirðu mann á hús sem enginn býr í en er samt svo djúpt og dularfullt. Þú ert með svo miklu meiri orku en þú heldur og þú nýtur hennar ekki til fulls en þegar þú brosir lýsirðu upp heilu herbergin elsku hjartað mitt. Þú þarft að feika það aðeins til að meika það og ef einhver getur það ert það þú. Þú berst fyrir þínu fólki fram í rauðan dauðann og ert svo sannarlega sannkallaður stuðningsmaður og ekkert er þér ómögulegt svo ef einhver þér kærkominn myndir biðja þig að fela lík, þá myndirðu hugsa þig tvisvar um áður en þú segðir nei – þvílíkur heilinda og stuðningsmaður sem þú ert, en þú gleymir að fylla þinn eigin bensíntank svo það getur dregið úr þér kraftinn og orkuna sem þú þarft að gefa sjálfri þér. Núna þarftu að skoða hversu miklu máli þú skiptir, það var íslensk kona í sjónvarpi sem sagði lokaðu augunum og hugsaðu um þá sem þú elskar mest í lífinu, svo sagði hún, sástu sjálfan þig (og ég veit þú sagðir nei!) – svo lokaðu augunum, hugsaðu um þá sem þú elskar og hafðu sjálfan þig með. Haltu svo með þessarri persónu sem ert þú og klappaðu hana upp endalaust. Ef þú ert á lausu skaltu fyrst og fremst hugsa um manneskju sem þér finnst þægileg, ekki ákveða einhverja sem passar bara við ástríðufullu orkuna þína, það bara mun ekki virka. Þú mátt reynslukeyra og skoða, en þegar þú tekur ákvörðum muntu vera viss og ekkert er betra en að velja Sporðdrekakonu eða mann sem er viss um hvar hann vill vera. Skilaboðin til þín eru: Að vera eða „To be“Frægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur, Indira Gandhi, Guðrún Ásmundsdóttir og Calvin Klein.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira