Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2016 10:15 „Það er ekkert rosalega erfitt að synda með sporðinn,“ segir Sigríður Salka. Vísir/Vilhelm Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður. Krakkar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Sigríður Salka sem verður átta ára eftir einn mánuð hefur vakið athygli í sundlaugunum þegar hún mætir þar með forkunnarfallegan sporð. Hvernig fékk hún hann? Ég sá myndband á YouTube af stelpum að synda með sporð, það var ótrúlega flott og mig langaði svo í svoleiðis. Ég var búin að biðja mömmu oft um að fá hann en hún sagði að hann væri of dýr. Ég bað líka jólasveininn að gefa mér hann í skóinn en mamma sagði að jólasveinar gæfu ekki svona dýrar gjafir. En svo fékk ég hann samt í jólagjöf. Ég var ótrúlega hissa og glöð. Er hægt að synda með hann? Já, það er meira að segja ekki rosalega erfitt, en samt dálítið þegar maður er orðinn þreyttur í fótunum. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gömul ertu? Ég heiti Sigríður Salka Ólafsdóttir og ég er sjö ára en verð átta ára eftir mánuð. Hvaða fög eru í uppáhaldi í skólanum? Mér finnst skrift skemmtilegust og að læra í bókinni Ritrúnu. Hver eru helstu áhugamálin þín utan skólans? Ég æfi fimleika, fótbolta og körfubolta en mér finnst líka gaman að fara til Möggu frænku minnar sem er 72 ára gömul og er frænka númer eitt. Hvernig leikir finnst þér skemmtilegastir? Ein króna og feluleikur. Við förum oft í þá í frímínútum. Gerir þú einhvern tíma skammarstrik? Nei. Mig langar ekki að verða skömmuð. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Kannski lögregla, læknir eða blaðamaður.
Krakkar Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira