Eygló Ósk í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2012 09:19 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Valli Eygló Ósk Gústafsdóttir komst örugglega í undanúrslit í 200 m baksundi á EM í sundi sem hófst í Ungverjalandi morgun - þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta. Eygló Ósk gat leyft sér að synda á 2:13,81 mínútu sem er meira en þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Það dugði henni samt í ellefta sæti í undanrásunum en sextán efstu komust í undanúrslitin. Þetta er sterkasta grein Eyglóar en hún hefur þegar náð Ólympíulágmarki í greininni. Hún er eini íslenski sundmaðurinn sem hefur gert það þegar þetta er ritað en vonir standa til að fleiri bætist í hópinn á EM í Ungverjalandi. Keppni í undanúrslitunum hefjast klukkan 15:47 í dag en sýnt er beint frá keppninni á Eurosport. Tvær aðrar íslenskar sundkonur kepptu í undanrásunum í morgun. Sarah Blake Bateman hafnaði í 25. sæti af 47 keppendum í 50 m flugsundi er hún synti á 26,76 sekúndum. Íslandsmet hennar í greininni er 27,32 sekúndur. Þá keppti Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, systir Eyglóar Óskar, í 400 m fjórsundi og kom í mark á 5:00,99 mínútum. Hún hafnaði í sautjánda sæti af átján keppendum og var um þremur og hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sinni í greininni. Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir komst örugglega í undanúrslit í 200 m baksundi á EM í sundi sem hófst í Ungverjalandi morgun - þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta. Eygló Ósk gat leyft sér að synda á 2:13,81 mínútu sem er meira en þremur sekúndum frá Íslandsmeti hennar. Það dugði henni samt í ellefta sæti í undanrásunum en sextán efstu komust í undanúrslitin. Þetta er sterkasta grein Eyglóar en hún hefur þegar náð Ólympíulágmarki í greininni. Hún er eini íslenski sundmaðurinn sem hefur gert það þegar þetta er ritað en vonir standa til að fleiri bætist í hópinn á EM í Ungverjalandi. Keppni í undanúrslitunum hefjast klukkan 15:47 í dag en sýnt er beint frá keppninni á Eurosport. Tvær aðrar íslenskar sundkonur kepptu í undanrásunum í morgun. Sarah Blake Bateman hafnaði í 25. sæti af 47 keppendum í 50 m flugsundi er hún synti á 26,76 sekúndum. Íslandsmet hennar í greininni er 27,32 sekúndur. Þá keppti Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, systir Eyglóar Óskar, í 400 m fjórsundi og kom í mark á 5:00,99 mínútum. Hún hafnaði í sautjánda sæti af átján keppendum og var um þremur og hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sinni í greininni.
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira