Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2020 14:00 Veigar og Ástrós fengu frábæra dóma. Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. Sex pör dönsuðu á föstudagskvöldið og eru því nú fimm pör eftir. Parið sem fékk bestu einkunn frá dómurunum voru þau Veigar Páll og Ástrós. Þau fengu tvær 9 og eina 10 og því samanlagt 28 af 30 mögulegum. Þau buðu upp á diskó og dönsuðu ChaCha við lagið Stayin Alive með Bee Gees. Þetta höfðu dómararnir að segja um atriðið: „Vá rosalegur kokteill. Nú varstu að njóta þín og gleymdir stund og stað. Vel dansað og flottur fótaburður. Ykkar besta frammistaða, glæsilegt,“ sagði Selma. „Þið hafið alltaf verið með góðan stöðugleika. Þú varst að fýla þig í kvöld sem var mjög gott. Aðeins úr takti stundum. Mjög skemmtilegt atriði. Vel gert,“ sagði Karen. „Rosalega ánægður með vinnuna á litlu atriðunum. Mjaðmahreyfingar og allt saman. Þú greinilega naust þín. Glæsilegt,“ sagði Jóhann. Hér að neðan má sjá atriði Veigars og Ástrósar. Klippa: Veigar Páll og Ástrós dansa ChaCha við Bee Gees
Allir geta dansað Tengdar fréttir Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45 Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30 Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hundlasin Manuela og Jón Eyþór fengu frábæra dóma Manuela Ósk og Jón Eyþór dönsuðu Cha Cha við lögin Pata pata og Crazy in Love mixuð saman fyrir tæplega viku í beinni útsendingu á Stöð 2 í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 12:30
Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30
Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30
Eyfi og Telma úr leik í Allir geta dansað Örlög Eyfa og Telmu eru ráðin í Allir geta dansað. Þau kvöddu í kvöld eftir danseinvígi við Manuelu og Jón Eyþór. 17. janúar 2020 21:45
Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. 16. janúar 2020 11:30
Breytt fyrirkomulag varðandi tvö neðstu pörin í næsta þætti Í næsta þætti af Allir geta dansað verður breyting á fyrirkomulagi keppninnar varðandi tvö neðstu pörin. 16. janúar 2020 14:30