Malín komin í leyfi og Jón Viðar fær nýjan fagdansara Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Malín er komin sex mánuði á leið og því tekur Marta við. vísir/vilhelm „Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“ Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Malín var auðvitað komin sex mánuði á leið og þetta var orðið það erfitt fyrir hana að hún tók ákvörðun um það að stíga til hliðar,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, sem tekur þátt í Allir geta dansað á Stöð 2 og mun stíga á sviðið á föstudagskvöldið. Að þessu sinni með Mörtu Carrasco sem dansaði áður með Ólafi Erni Ólafssyni í þáttaröðinni. Þau féllu úr leik í byrjun seríunnar. Malin Agla Kristjánsdóttir hafði verið dansfélagi Jóns „Núna getum við kannski farið að sýna aðeins meira því ef maður er að dansa við ólétta stelpu þá takmarkar það svolítið lyftur og svona áhættuatriði í dansinum. Nú á að henda inn aðeins meiri krafti í dansinn og ég get farið að henda henni til og frá,“ segir Jón Viðar og hlær. Jón segir að Malín hafi tekið þessa ákvörðun eftir síðasta þátt fyrir jól. „Ég og Marta byrjuðum bara að dansa saman fljótlega eftir það. Samstarfið fer hrikalega vel af stað og hún er bara algjört æði. Næsta föstudag dönsum við Jive og það þýðir því mikið af spörkum og látum. Það má kannski segja að við séum búin að setja smá bardagabrag á atriðið okkar en það verður bara að koma í ljós.“
Allir geta dansað Tengdar fréttir Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30 Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00 „Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00 Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08 Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Sjá meira
Nota alla sína krafta í atriðin Dansarar í Allir geta dansað æfa stíft fyrir þetta verkefni. 13. desember 2019 08:30
Myndaveisla: Stjörnurnar skinu skært í Allir geta dansað Þrjú pör voru efst með 20 stig eftir fyrsta kvöldið af Allir geta dansað. 2. desember 2019 14:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Allir geta dansað fór vel af stað Önnur þáttaröð af Allir geta dansað hófst í Gufunesi í kvöld. Tíu pör stigu á svið og voru þau hvert öðru glæsilegra. 29. nóvember 2019 22:00
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. 24. nóvember 2019 07:00
Stjörnurnar úr síðustu þáttaröð sneru aftur á dansgólfið Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í gærkvöldi. 30. nóvember 2019 12:08