75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 23:00 Goggi mundar píluna. mynd/s2s Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Þessi 75 ára KR-goðsögn varð nokkrum sinnum meistari með knattspyrnuliði KR á árum áður en nú er það pílan sem á hug hans og hjarta. Hann hefur nælt sér í nokkra Íslandsmeistaratitla í pílunni en á dögum samkomubanns verður að spila í gegnum netið. Henry Birgir Gunnarsson kíkti á Gogga, eins og hann er oftast kallaður, en hann spilar nú í móti sem Grindvíkingurinn Matthías Örn Friðriksson setti upp í gegnum netið. Hann segir að pílukastið hafi tekið mikinn kipp eftir að Stöð 2 Sport hóf sýningar frá mótinu. „Pílan er á fljúgandi siglingu. Í fyrra voru fjórtán eða fimmtán lið hjá Pílufélagi Reykjavíkur. Það mega mæta eins margir og þú vilt en það verða að minnsta kosti að mæta fjórir. Það var komið upp í 24 lið núna og það þurfti að skipta því upp á tvo daga,“ sagði Goggi. Þetta frábæra innslag má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Goggi píla í bílskúrnum Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pílukast Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira