Myndband: Keppnisdróni sem ber manneskju Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2020 07:00 Dróninn sem á einn dag að bera flugmann sem keppir við aðra í sambærilegum græjum. Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn. Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent
Dróninn er smíðaður úr ökumannsklefa úr Formúlu 1 bíl, hann notar 24 rafhlöður til að fljúga og hefur verið í smíðum í fjögur ár. Nú flýgur hann með manneskju innanborðs. Dróninn er enn í þróun en teymið sem smíðar hann hefur það að markmiði að hann verði notaður til að keppa á móti öðrum sambærilegum græjum. Teymið kallar sig DCL (Drone Champions League) eða Meistaradeildin í drónaflugi. Það eru til tölvuleikir frá DCL til að æfa sig í að fljúga dróna. DCL smíðar keppnisdróna en þessi í myndbandi er einstakur, enda á hann að taka um borð flugmann. Dróninn framkvæmir allskonar fimleikaæfingar í myndbandinu og þróunin er greinilega langt á veg komin, þó hefur engin manneskja setið í honum á flugi enn.
Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent