UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 11:43 Dana White er forseti UFC. Hann hefur nú þurft að aflýsa bardaga næstu helgar. vísir/getty Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020 MMA Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020
MMA Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira