Kári Kristján: Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp Smári Jökull Jónsson skrifar 22. janúar 2020 21:33 „Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. „Byrjunin var pínu afrit af síðasta leik en síðan náðum við að vinna okkur aftur inn. Svo er þetta bara helvítis bras og því fór sem fór." Kári átti ágætan leik í dag og skoraði fimm mörk úr sex skotum. „Við skulum samt ekki vera að „tjúna“ það eitthvað mikið upp. Það var bara á brattann að sækja allan leikinn. Maður er frekar tómur með einhverjar útskýringar. Þetta er sjöundi leikurinn á tólf dögum, það er ótrúlegt,“ bætti Kári við en talsverð umræða hefur verið í gegnum árin varðandi álag á leikmönnum á stórmótum. Kári kom aftur inn í landsliðið fyrir Evrópumótið eftir nokkra fjarveru. Hann kom sterkur inn og heillaði með frammistöðu og gríðarlegri útgeislun á vellinum. „Eftir því sem maður eldist þá setur maður hlutina aðeins meira í samhengi. Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp. Það er endurnýjun í gangi og við erum með unga, stóra pósta sem eiga eftir að verða gríðarlega góðir í framtíðinni. Það er ekkert launungarmál.“ „Framtíðin er björt, það er nokkuð ljóst,“ sagði Kári léttur að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Kristján útilokar ekki að taka við íslenska landsliðinu í framtíðinni Kristján Andrésson mun stýra sænska landsliðinu í síðasta skipti í kvöld og það er vel við hæfi að kveðjuleikur hans með landsliðinu sé gegn Íslandi. 22. janúar 2020 13:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Sjá meira
„Þetta var erfitt, mjög erfitt mest allan leikinn," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson þegar hann ræddi við Henry Birgi Gunnarsson í Malmö eftir leikinn gegn Svíum í kvöld. „Byrjunin var pínu afrit af síðasta leik en síðan náðum við að vinna okkur aftur inn. Svo er þetta bara helvítis bras og því fór sem fór." Kári átti ágætan leik í dag og skoraði fimm mörk úr sex skotum. „Við skulum samt ekki vera að „tjúna“ það eitthvað mikið upp. Það var bara á brattann að sækja allan leikinn. Maður er frekar tómur með einhverjar útskýringar. Þetta er sjöundi leikurinn á tólf dögum, það er ótrúlegt,“ bætti Kári við en talsverð umræða hefur verið í gegnum árin varðandi álag á leikmönnum á stórmótum. Kári kom aftur inn í landsliðið fyrir Evrópumótið eftir nokkra fjarveru. Hann kom sterkur inn og heillaði með frammistöðu og gríðarlegri útgeislun á vellinum. „Eftir því sem maður eldist þá setur maður hlutina aðeins meira í samhengi. Auðvitað er yndislegt að vera hluti af þessum hóp. Það er endurnýjun í gangi og við erum með unga, stóra pósta sem eiga eftir að verða gríðarlega góðir í framtíðinni. Það er ekkert launungarmál.“ „Framtíðin er björt, það er nokkuð ljóst,“ sagði Kári léttur að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45 Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59 Kristján útilokar ekki að taka við íslenska landsliðinu í framtíðinni Kristján Andrésson mun stýra sænska landsliðinu í síðasta skipti í kvöld og það er vel við hæfi að kveðjuleikur hans með landsliðinu sé gegn Íslandi. 22. janúar 2020 13:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 25-32 | Tómur tankur í lokaleiknum Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Svíþjóð í lokaleik sínum á EM 2020. Íslenska liðið lék sinn versta leik á mótinu. 22. janúar 2020 20:45
Twitter eftir leik: Léttir fyrir Ikea Ísland tapaði í lokaleik sínum á EM gegn Svíum í kvöld. Svíar höfðu yfirhöndina allan leikinn og lítið um jákvæðni hjá íslensku stuðningsmönnunum á Twitter. 22. janúar 2020 20:59
Kristján útilokar ekki að taka við íslenska landsliðinu í framtíðinni Kristján Andrésson mun stýra sænska landsliðinu í síðasta skipti í kvöld og það er vel við hæfi að kveðjuleikur hans með landsliðinu sé gegn Íslandi. 22. janúar 2020 13:00