Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 10:43 Strákarnir í Dusty munu keppa við bestu LoL-lið Norður-Evrópu. Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti