Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 19:25 Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti
Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í Counter Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Það er þó ekki eina viðureignin sem verður sýnt frá í kvöld. Einnig verður sýnt frá leik Dusty Academy og Turboapes United í leiknum League of Legends. Í síðustu viku tók lið Fylkis mikilvæg stig af Dusty og því sitja Turboapes United einir í efsta sæti deildarinnar. Hægt verður að horfa á leikinn hér að neðan og á Twitch og hefst hann klukkan 20:15. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Klukkan átta annað kvöld verður sýnt frá viðureignum Somnio eSports og FH annars vegar og Fylkis og KR hins vegar í LoL. XY.esports og Tindastóll keppa svo á sunnudaginn. Hér að neðan má svo sjá stöðuna í deildinni.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti