„Söluræðan“ virkaði á Berg og Birgi Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2020 21:29 Birgir Steinn Jónsson og Bergur Elí Rúnarsson eru komnir í Gróttubúninginn. FACEBOOK/@GROTTAHANDBOLTI Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Grótta var í 3. sæti Grill 66 deildarinnar þegar tímabilið var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið var næstefst ef horft er framhjá ungmennaliðum, sem ekki geta farið upp um deild, og fór upp í úrvalsdeild samkvæmt ákvörðun HSÍ þar sem ekki gafst tími fyrir umspil. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, sagði í þættinum Sportið í dag í síðustu viku að hann væri vel meðvitaður um hve stórt skref væri úr Grill 66-deildinni í Olís-deildina. Erfitt yrði að styrkja liðið en hann hefði ágætis sambönd og þyrfti „að koma með góða söluræðu“. Ræðan sú virðist hafa virkað vel. Bergur Elí, sem er 25 ára gamall, er örvhentur hornamaður sem kemur frá Fjölni. Hann skoraði 47 mörk í 17 leikjum í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Bergur hefur einnig leikið með FH og var hluti af KR-liðinu sem komst upp í efstu deild fyrir nokkrum árum. Birgir er 21 árs gömul skytta sem kemur til Gróttu frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn. Birgir var þó liðsfélagi Bergs síðari hluta síðustu leiktíðar þegar hann lék með Fjölni sem lánsmaður. Hann skoraði 29 mörk í 5 leikjum eða 5,8 mörk að meðaltali í leik. Olís-deild karla Íslenski handboltinn Grótta Tengdar fréttir „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Grótta, sem verður nýliði í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur, hefur fengið til sín þá Birgi Stein Jónsson og Berg Elí Rúnarsson. Báðir skrifuðu undir samning til tveggja ára við félagið. Grótta var í 3. sæti Grill 66 deildarinnar þegar tímabilið var flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið var næstefst ef horft er framhjá ungmennaliðum, sem ekki geta farið upp um deild, og fór upp í úrvalsdeild samkvæmt ákvörðun HSÍ þar sem ekki gafst tími fyrir umspil. Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, sagði í þættinum Sportið í dag í síðustu viku að hann væri vel meðvitaður um hve stórt skref væri úr Grill 66-deildinni í Olís-deildina. Erfitt yrði að styrkja liðið en hann hefði ágætis sambönd og þyrfti „að koma með góða söluræðu“. Ræðan sú virðist hafa virkað vel. Bergur Elí, sem er 25 ára gamall, er örvhentur hornamaður sem kemur frá Fjölni. Hann skoraði 47 mörk í 17 leikjum í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Bergur hefur einnig leikið með FH og var hluti af KR-liðinu sem komst upp í efstu deild fyrir nokkrum árum. Birgir er 21 árs gömul skytta sem kemur til Gróttu frá Stjörnunni þar sem hann er uppalinn. Birgir var þó liðsfélagi Bergs síðari hluta síðustu leiktíðar þegar hann lék með Fjölni sem lánsmaður. Hann skoraði 29 mörk í 5 leikjum eða 5,8 mörk að meðaltali í leik.
Olís-deild karla Íslenski handboltinn Grótta Tengdar fréttir „Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00 HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
„Þarf að koma með góða söluræðu og heyra í Nökkva Fjalari“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu sem er komið upp í Olís-deild karla eftir ákvörðun HSÍ í gærkvöldi, segir að félagið sé nú þegar fjórum til sex vikum á eftir öðrum liðum í deildinni í að sækja sér leikmenn. 7. apríl 2020 23:00
HSÍ flautar Íslandsmótið af HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag. 6. apríl 2020 18:57