Þakkar 50 Cent fyrir að bardagi Conor og Mayweather hafi orðið að veruleika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 23:15 Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi. vísir/epa Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa Box MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Dana White, forseti UFC, þakkar rapparanum 50 Cent fyrir að boxbardagi þeirra Conors McGregor og Floyds Mayweather hafi orðið að veruleika. Conor og Mayweather mættust í hringnum í ágúst 2017. Þetta var fyrsti boxbardagi Conors á ferlinum. Hann fór ekki vel fyrir Írann því Mayweather sigraði hann. Búið var að ræða mögulegan bardaga Conors og Mayweather í langan tíma en boltinn byrjaði ekki að rúlla fyrr en 50 Cent blandaði sér í málið. „Ég vissi að það væri eftirspurn eftir þessum bardaga og að hann yrði stór. Ég rakst á 50 Cent í New York og hann sagði að Mayweather vildi berjast við Conor,“ sagði White. „Ég hugsaði að hann myndi kála Mayweather því ég hélt að hann væri að tala um MMA-bardaga. En þá sagði 50 Cent að þeir myndu mætast í boxbardaga.“ Rapparinn er góður vinur Mayweathers og hringdi í hann eftir að hann rakst á White. „Þannig fór þetta af stað. Allir fóru að spyrja mig út í þetta, ég byrjaði að taka þetta alvarlega og gerði tilboð,“ sagði White. Mayweather tók hanskana af hillunni fyrir bardagann gegn Conor en hætti svo aftur eftir hann. Mayweather vann alla 50 bardaga sína á ferlinum. Conor hefur aðeins keppt einu sinni síðan Mayweather sigraði hann. Írinn tapaði fyrir Khabib Murmagomedov í október 2018. Rapparinn 50 Cent.vísir/epa
Box MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira