Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 21:00 Jónatan Magnússon léttur í bragði fyrir utan KA-heimilið. MYND/STÖÐ 2 „KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. KA hafnaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðustu leiktíð en hefur síðan fengið til sín landsliðsmanninn Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson úr atvinnumennsku í Danmörku, og Ragnar Snæ Njálsson frá Stjörnunni. „Við erum búnir að vera að byggja þetta upp hérna í skrefum. Það er náttúrulega frábært að fá Óla og frábært að fá Árna, en svo erum við líka að missa leikmenn líka. Við misstum Dag Gauta til dæmis suður [til Stjörnunnar] en fengum Jóa [Jóhann Geir Sævarsson frá Þór] í staðinn. En leikmennirnir sem við höfum fengið eru hugsaðir til að bæta okkur svo að við getum tekið skref, en eins og allir hafa séð er deildin að styrkjast mikið svo að ég er ánægður með fólkið í okkar stjórn sem sér til þess að við getum haldið áfram okkar vegferð við að byggja upp þetta lið, og séum samkeppnishæfir. Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem hafa komið til okkar,“ sagði Jónatan í Sportpakkanum á Stöð 2. Markmið KA er að fara að minnsta kosti í úrslitakeppni átta efstu liða Olís-deildarinnar á næstu leiktíð: „Við hugsuðum það svo sem fyrir síðustu leiktíð. Okkur fannst það rökrétt eftir að hafa árið á undan verið einu sæti frá úrslitakeppni. Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur, þó að það hafi svo sem ekki klárast. Við viljum taka skref fram á við á hverju ári. Það er mikil vinna fram undan en það er mikill hugur í fólkinu í félaginu,“ sagði Jónatan en nánar er rætt við hann hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Jónatan um stöðu KA Olís-deild karla Handbolti KA Sportpakkinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Sjá meira
„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta. KA hafnaði í 10. sæti Olís-deildar karla á síðustu leiktíð en hefur síðan fengið til sín landsliðsmanninn Ólaf Gústafsson og Árna Braga Eyjólfsson úr atvinnumennsku í Danmörku, og Ragnar Snæ Njálsson frá Stjörnunni. „Við erum búnir að vera að byggja þetta upp hérna í skrefum. Það er náttúrulega frábært að fá Óla og frábært að fá Árna, en svo erum við líka að missa leikmenn líka. Við misstum Dag Gauta til dæmis suður [til Stjörnunnar] en fengum Jóa [Jóhann Geir Sævarsson frá Þór] í staðinn. En leikmennirnir sem við höfum fengið eru hugsaðir til að bæta okkur svo að við getum tekið skref, en eins og allir hafa séð er deildin að styrkjast mikið svo að ég er ánægður með fólkið í okkar stjórn sem sér til þess að við getum haldið áfram okkar vegferð við að byggja upp þetta lið, og séum samkeppnishæfir. Ég er mjög ánægður með þá leikmenn sem hafa komið til okkar,“ sagði Jónatan í Sportpakkanum á Stöð 2. Markmið KA er að fara að minnsta kosti í úrslitakeppni átta efstu liða Olís-deildarinnar á næstu leiktíð: „Við hugsuðum það svo sem fyrir síðustu leiktíð. Okkur fannst það rökrétt eftir að hafa árið á undan verið einu sæti frá úrslitakeppni. Síðasta tímabil var vonbrigði fyrir okkur, þó að það hafi svo sem ekki klárast. Við viljum taka skref fram á við á hverju ári. Það er mikil vinna fram undan en það er mikill hugur í fólkinu í félaginu,“ sagði Jónatan en nánar er rætt við hann hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Jónatan um stöðu KA
Olís-deild karla Handbolti KA Sportpakkinn Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Sjá meira