67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:00 Pam Tuety, eða öðru nafni Tuety Turmoil, á bara þrjú ár í það að halda upp á sjötugsafmælið sitt. Mynd/rocderby.com Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020 Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020
Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira