Rekinn úr draumadjobbinu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2020 13:29 Sveppi hefur komið víða við á sínum magnaða ferli sem sjónvarpsmaður. vísir/vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Það hefur alltaf verið draumur Sveppa að lesa inn á teiknimyndir og fékk hann einu sinn stóra tækifærið. „Mig langaði alltaf að verða leikari því mér fannst svo sjarmerandi að tala inn á teiknimyndir,“ segir Sverrir Þór í þættinum sem hefur aðeins einu sinni fengið að tala inn á teiknimynd. „Ég hef einu sinni verið beðinn um að koma og tala inn á teiknimynd og þá var það vinur minn hann Gunnar Árnason hljóðmaður. Hann fékk mig í prufu, því þú þarft að koma í prufu ef þetta er Disney mynd eða eitthvað þannig. Ég fór í prufu og þeim leyst ágætlega á mig, mönnunum út í útlöndunum. Ég mætti til Gunna félaga og var hjá honum í fimm klukkutíma að lesa inn á teiknimynd og það var ógeðslega gaman. Svo hringdi hann í mig daginn eftir og sagði, Sveppi þetta var ekki alveg nægilega gott og ég ætla bara láta þig vita að ég hringdi í Ladda og hann kom í morgun og gerði þetta á klukkutíma. Og ég var þá rekinn.“ Í þættinum hér að neðan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um það þegar bróðir hans lést af slysförum þegar Sverrir var sjö ára, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira. Einkalífið Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, hefur síðustu tuttugu ár verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður landsins. Hann er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sveppi sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp TV og síðan þá hefur hann leikið í grínþáttum, kvikmyndum, á sviði og gert ótal þáttaraðir í íslensku sjónvarpi. Það hefur alltaf verið draumur Sveppa að lesa inn á teiknimyndir og fékk hann einu sinn stóra tækifærið. „Mig langaði alltaf að verða leikari því mér fannst svo sjarmerandi að tala inn á teiknimyndir,“ segir Sverrir Þór í þættinum sem hefur aðeins einu sinni fengið að tala inn á teiknimynd. „Ég hef einu sinni verið beðinn um að koma og tala inn á teiknimynd og þá var það vinur minn hann Gunnar Árnason hljóðmaður. Hann fékk mig í prufu, því þú þarft að koma í prufu ef þetta er Disney mynd eða eitthvað þannig. Ég fór í prufu og þeim leyst ágætlega á mig, mönnunum út í útlöndunum. Ég mætti til Gunna félaga og var hjá honum í fimm klukkutíma að lesa inn á teiknimynd og það var ógeðslega gaman. Svo hringdi hann í mig daginn eftir og sagði, Sveppi þetta var ekki alveg nægilega gott og ég ætla bara láta þig vita að ég hringdi í Ladda og hann kom í morgun og gerði þetta á klukkutíma. Og ég var þá rekinn.“ Í þættinum hér að neðan ræðir Sveppi einnig um ferlinn sinn í fjölmiðlum, um það þegar bróðir hans lést af slysförum þegar Sverrir var sjö ára, um fjölskyldulífið, um frægðina, vináttu hans við Eið Smára, kosti hans og galli, komandi verkefni og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira