Haraldur Franklín í forystu fyrir lokahringinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2020 20:00 Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús vísir/getty Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Haraldur lék annan hring á 68 höggum, fjórum höggum undir pari og er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Hákon Örn Magnússon er skammt á eftir Haraldi á samtals átta höggum undir pari eftir að hafa leikið á 69 höggum í dag og ljóst að lokahringurinn, sem fram fer á morgun, verður spennuþrunginn. Axel Bóasson lék allra kylfinga best í dag; fór hringinn á 66 höggum og er í fjórða sæti ásamt Guðmundi Rúnari Hallgrímssyni á samtals fimm höggum undir pari. Hlynur Bergsson þriðji á samtals sex höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús hefur forystu fyrir lokahringinn á B59 Hotel-mótinu í golfi sem fram fer á Akranesi um helgina en þetta er fyrsta mót ársins á golfmótaröð GSÍ. Haraldur lék annan hring á 68 höggum, fjórum höggum undir pari og er því samtals á níu höggum undir pari fyrir lokahringinn. Hákon Örn Magnússon er skammt á eftir Haraldi á samtals átta höggum undir pari eftir að hafa leikið á 69 höggum í dag og ljóst að lokahringurinn, sem fram fer á morgun, verður spennuþrunginn. Axel Bóasson lék allra kylfinga best í dag; fór hringinn á 66 höggum og er í fjórða sæti ásamt Guðmundi Rúnari Hallgrímssyni á samtals fimm höggum undir pari. Hlynur Bergsson þriðji á samtals sex höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23. maí 2020 14:58